fimmtudagur, júlí 27, 2006

Her er gledin allsradandi. Vid erum buin ad gera alveg heilmikid sidan eg skrifadi sidast. Vid sigldum i bae sem ad heitir Porec. Vid erum nefnilega buin ad eignast tvo vini sem hafa verid ad sigla med okkur. Fengum meira ad segja odyrara til Porec enda Islendingar sem tykir ekki omerkilegt. Stoppudum i Porec i trja tima og skodudum adeins baeinn. Hann er mjog fallegur, en ekki eins fallegur og Rovinj (baerinn okkar) enda segja margir ad hann se fallegasti baerinn i Kroatiu.
Hinn batavinur okkar heitir Sasha. Hann er algjor snillingur, benti okkur a godan veitingastad sem er sa besti sem vid hofum farid a hingad til og ta er mikid sagt. Innfaeddir eru almennt mjog vinalegir og madur getur alveg farid i budir an tess ad tad se verid ad ota ollu ad manni.

Svo var tad stori dagurinn. 24. juli vard Styrmir minn tvitugur og ad sjalfsogdu fagnadi vedrid okkur med 43 stigum. Dagurinn var i alla stadi frabaer. Tegar vid komum af strondinni og upp i herbergi beid okkur rosalega flott kaka, kampavin og tvo glos. Medfylgjandi var bref fra hotelinu tar sem Styrmi var oskad til hamingju med daginn:) Um kvoldid forum vid audvitad a Maslina, veitingastadinn sem Sasha maelti med og fengum aedislega steik fyrir afar litinn pening.

Daginn eftir voknudum vid mjog snemma. Astaedan var su ad vid vorum ad fara til Feneyja. Vid forum med 300 manna hradbat, loftkaeldum audvitad. Tetta var mj0g skemmtileg sigling, margt ad sja. Eg helt ad augun aetludu ut ur hofdinu a mer tegar vid komum til Feneyja, tetta var eins og aevintyri. Stoppudum tarna i 5 tima og forum medal annars a gondol og fengum okkur vitanlega ekta italskan is, vorum ju i Italiu. Tad er svo fallegt tarna og vid erum akvedin i tvi ad koma aftur seinna og vera i einhverja daga. Tokum fullt af myndum tar, tid verdid bara ad koma i heimsokn til ad sja.
Vid attudum okkur a tvi i Feneyjum ad vid erum ennta ansi hvit svo sidustu tvo daga hef eg verid meira i solbadi. Buin ad lesa trjar baekur svo mer leidist hreint ekki. Svo er eg lika mikid i sundlauginni sem er gott fyrir fotinn eins og Sasha benti mer a. Styrmir hefur lika haft nog ad gera tvi ad a hotelinu er bodid upp a skotfimi, bogfimi, sund-korfubolta og waterpolo. Svo er haegt ad fara i vatnsleikfimi, gomlu kellingarnar eru alveg odar i tad. Tad er einnig bodid upp a namskeid i kroatisku sem gati verid gaman ad fara a. A kvoldin er alltaf lifandi tonlist og stundum einhver skemmtiatridi. Vid forum lika oft i baeinn og skodum okkur um. Nog um ad vera, markadir og budir opnar til 23.

Eg trui varla ad tad seu bara 5 dagar eftir, eini kosturinn er ad peningarnir eru ad klarast. To svo ad allt se odyrt her ta er tad ekki okeypis. Vaeri samt alveg til i ad vera eins og viku i vidbot. Eg er bara buin ad borda tvo isa i dag, held tad se naudsynlegt ad fa ser einn enn...

laugardagur, júlí 22, 2006

Thad er aedislegt her i Kroatiu. Vid erum i litlum bae sem ad heitir Rovinj og er alveg einstakur. Eg aetla ad byrja a byrjuninni. Eda kannski eg byrji a ad segja hvad gerdist adur en vid logdum af stad. Vid fengum eitt stykki ibud fyrir naesta vetur. Vidimelur 62 er stadurinn, tangad ma koma og heimsaekja mig fra 15. agust. Hlakka til ad sja ykkur:)

Vid lentum i Trieste eftir 4. tima flug a midvikudaginn. Vid vorum ansi treytt tvi flugid var klukkan 6 um morguninn og eg var of spennt til ad sofa. Svo tok vid rutuferd sem var 3. timar i loftkaeldri rutu. Med okkur i rutunni var fararstjorinn okkar, hun Davorka. Hun bad okkur um ad hugsa um ordid raforka og ta myndum vid alltaf muna nafnid hennar. Tess ma geta ad tad virkadi. Loksins komum vid a hotelid okkar sem er mjog fint og snyrtilegt. Vid forum audvitad strax ut i sundlaugagard og vorum tar svolitla stund. Svo fengum vid okkur ad borda a veitingastad hotelsins og vorum sofnud klukkan 19 (17 ad islenskum tima)

13 timum sidar voknudum vid hress og endurnaerd og forum i morgunmat. Tvilikt og annad eins hef eg aldrei sed. Tad eru um 20 tegundir af braudi, bollum og runstykkjum. Allskonar, ostar, marmeladi og skinkur og fullt af fleira aleggi. Tad eru sodin egg, spaeld egg, hraerd egg, beikon, pylsur og eldad graenmeti. Tad eru margar tegundir af ferskum avoxtum og avaxtasofum. Kaffi og kako, margar tegundir af jogurti, morgunkorni og saetabraudi. To madur yrdi i ar gaeti madur ekki smakkad allt sem er i bodi.
Eftir morgunmatinn forum vid a strondina. Vid lobbudum svolitid langt tvi eg vildi vera i sandinum. Tegar vid aetludum til baka, fann eg ad eg var treytt i faetinum svo eg synti bara til baka og sparadi mer heilmikla gongu. Svo skodudum vid baeinn og hofdum tad reglulega gott. Maturinn herna er rosalega godur og isinn, ekta italskur. Vid grennumst ekki medan vid erum herna.

I gaer forum vid svo i siglingu um eyjarnar i kring og fengum ad synda i sjonum i 22. metra dypi. Vid stefnum a ad fara i nokkrar fleiri siglingar, medal annars til Feneyja. Tad er svo fallegt herna og nog ad skoda. Hitinn 40-45 stig en otrulega tolanlegur tvi baerinn er vid sjo. Vid erum pinu eins og raudskinnar en ekki alvarlega brunnin. Veit ekki hvort vid viljum koma heim aftur. Jaeja er farin ad fa mer is...

miðvikudagur, júlí 12, 2006

Komin tími til að fá smá bjartsýni í þetta blogg! Eftir nákvæmlega viku fer ég til Króatíu, jihú. Það þýddi ekkert að sitja bara og vola yfir hinni ferðina svo við pöntuðun okkur bara aðra, fengum frí í vinnunni og allt gekk upp.
Af fætinum er það að frétta að ég er farin að ganga með stuðningi frá hækju, fer til læknis á föstudaginn og fæ að vita hvort að ég megi ekki fara að sleppa hækjunni.

Í dag fáum við Styrmir kannski að vita hvort við fáum íbúð. Það eru tvær sætar íbúðir sem við eigum möguleika í og ég vona að einstakir persónutöfrar mínir (í gegnum síma) skili einhverjum árangri.

Um helgina var rosalega gaman. Inga og Jón komu í bæinn og svo komu Ástý, Erna og Kristín Inga líka. Brynja skellti sér þá úr sveitinni. Sóla var svo hérna líka og úr varð afskaplega skemmtileg samkoma heima hjá Hildigunni og Kalla. Andri og Emmi komu lsem var bara gaman, alltof langt síðan síðast.

Jæja þá er bara að bíða og vona að við fáum íbúð...

laugardagur, júlí 01, 2006

Slæmar fréttir. Ég kom ekki vel út úr myndatökunni. Beinið er að gróa en er langt frá því að vera alveg gróið. Má ekki stíga í fótinn næstu vikur. Við Styrmir þurfum því að hætta við ferðina okkar til Búlgaríu. Leikskólinn (vinnan mín) er lokaður svo ég hef ekkert að gera næstu tvær vikurnar.
Mun örugglega ekkert blogga, því ég hef ekkert að skrifa um.

Afmælisbörn dagsins eru nokkur og fá þau öll hamingjuóskir og vona ég að dagurinn þeirra hafi verið góður.

Já ég vorkenni mér, svona smá...