Her er gledin allsradandi. Vid erum buin ad gera alveg heilmikid sidan eg skrifadi sidast. Vid sigldum i bae sem ad heitir Porec. Vid erum nefnilega buin ad eignast tvo vini sem hafa verid ad sigla med okkur. Fengum meira ad segja odyrara til Porec enda Islendingar sem tykir ekki omerkilegt. Stoppudum i Porec i trja tima og skodudum adeins baeinn. Hann er mjog fallegur, en ekki eins fallegur og Rovinj (baerinn okkar) enda segja margir ad hann se fallegasti baerinn i Kroatiu.
Hinn batavinur okkar heitir Sasha. Hann er algjor snillingur, benti okkur a godan veitingastad sem er sa besti sem vid hofum farid a hingad til og ta er mikid sagt. Innfaeddir eru almennt mjog vinalegir og madur getur alveg farid i budir an tess ad tad se verid ad ota ollu ad manni.
Svo var tad stori dagurinn. 24. juli vard Styrmir minn tvitugur og ad sjalfsogdu fagnadi vedrid okkur med 43 stigum. Dagurinn var i alla stadi frabaer. Tegar vid komum af strondinni og upp i herbergi beid okkur rosalega flott kaka, kampavin og tvo glos. Medfylgjandi var bref fra hotelinu tar sem Styrmi var oskad til hamingju med daginn:) Um kvoldid forum vid audvitad a Maslina, veitingastadinn sem Sasha maelti med og fengum aedislega steik fyrir afar litinn pening.
Daginn eftir voknudum vid mjog snemma. Astaedan var su ad vid vorum ad fara til Feneyja. Vid forum med 300 manna hradbat, loftkaeldum audvitad. Tetta var mj0g skemmtileg sigling, margt ad sja. Eg helt ad augun aetludu ut ur hofdinu a mer tegar vid komum til Feneyja, tetta var eins og aevintyri. Stoppudum tarna i 5 tima og forum medal annars a gondol og fengum okkur vitanlega ekta italskan is, vorum ju i Italiu. Tad er svo fallegt tarna og vid erum akvedin i tvi ad koma aftur seinna og vera i einhverja daga. Tokum fullt af myndum tar, tid verdid bara ad koma i heimsokn til ad sja.
Vid attudum okkur a tvi i Feneyjum ad vid erum ennta ansi hvit svo sidustu tvo daga hef eg verid meira i solbadi. Buin ad lesa trjar baekur svo mer leidist hreint ekki. Svo er eg lika mikid i sundlauginni sem er gott fyrir fotinn eins og Sasha benti mer a. Styrmir hefur lika haft nog ad gera tvi ad a hotelinu er bodid upp a skotfimi, bogfimi, sund-korfubolta og waterpolo. Svo er haegt ad fara i vatnsleikfimi, gomlu kellingarnar eru alveg odar i tad. Tad er einnig bodid upp a namskeid i kroatisku sem gati verid gaman ad fara a. A kvoldin er alltaf lifandi tonlist og stundum einhver skemmtiatridi. Vid forum lika oft i baeinn og skodum okkur um. Nog um ad vera, markadir og budir opnar til 23.
Eg trui varla ad tad seu bara 5 dagar eftir, eini kosturinn er ad peningarnir eru ad klarast. To svo ad allt se odyrt her ta er tad ekki okeypis. Vaeri samt alveg til i ad vera eins og viku i vidbot. Eg er bara buin ad borda tvo isa i dag, held tad se naudsynlegt ad fa ser einn enn...
<< Home