Thad er aedislegt her i Kroatiu. Vid erum i litlum bae sem ad heitir Rovinj og er alveg einstakur. Eg aetla ad byrja a byrjuninni. Eda kannski eg byrji a ad segja hvad gerdist adur en vid logdum af stad. Vid fengum eitt stykki ibud fyrir naesta vetur. Vidimelur 62 er stadurinn, tangad ma koma og heimsaekja mig fra 15. agust. Hlakka til ad sja ykkur:)
Vid lentum i Trieste eftir 4. tima flug a midvikudaginn. Vid vorum ansi treytt tvi flugid var klukkan 6 um morguninn og eg var of spennt til ad sofa. Svo tok vid rutuferd sem var 3. timar i loftkaeldri rutu. Med okkur i rutunni var fararstjorinn okkar, hun Davorka. Hun bad okkur um ad hugsa um ordid raforka og ta myndum vid alltaf muna nafnid hennar. Tess ma geta ad tad virkadi. Loksins komum vid a hotelid okkar sem er mjog fint og snyrtilegt. Vid forum audvitad strax ut i sundlaugagard og vorum tar svolitla stund. Svo fengum vid okkur ad borda a veitingastad hotelsins og vorum sofnud klukkan 19 (17 ad islenskum tima)
13 timum sidar voknudum vid hress og endurnaerd og forum i morgunmat. Tvilikt og annad eins hef eg aldrei sed. Tad eru um 20 tegundir af braudi, bollum og runstykkjum. Allskonar, ostar, marmeladi og skinkur og fullt af fleira aleggi. Tad eru sodin egg, spaeld egg, hraerd egg, beikon, pylsur og eldad graenmeti. Tad eru margar tegundir af ferskum avoxtum og avaxtasofum. Kaffi og kako, margar tegundir af jogurti, morgunkorni og saetabraudi. To madur yrdi i ar gaeti madur ekki smakkad allt sem er i bodi.
Eftir morgunmatinn forum vid a strondina. Vid lobbudum svolitid langt tvi eg vildi vera i sandinum. Tegar vid aetludum til baka, fann eg ad eg var treytt i faetinum svo eg synti bara til baka og sparadi mer heilmikla gongu. Svo skodudum vid baeinn og hofdum tad reglulega gott. Maturinn herna er rosalega godur og isinn, ekta italskur. Vid grennumst ekki medan vid erum herna.
I gaer forum vid svo i siglingu um eyjarnar i kring og fengum ad synda i sjonum i 22. metra dypi. Vid stefnum a ad fara i nokkrar fleiri siglingar, medal annars til Feneyja. Tad er svo fallegt herna og nog ad skoda. Hitinn 40-45 stig en otrulega tolanlegur tvi baerinn er vid sjo. Vid erum pinu eins og raudskinnar en ekki alvarlega brunnin. Veit ekki hvort vid viljum koma heim aftur. Jaeja er farin ad fa mer is...
<< Home