
Sindri hefur gengið undir ýmsum nöfnum hjá mér í tímans rás, eins og; Litli Kútur, Kúddi, Si, Ormafés, Míní mí, Petit moi og það nýjasta: Spikhlunkur Fjelsted (Sem ég stytti í Spiki)
Sindri kippir sér ekkert upp við þetta og svarar öllum nöfnum, hann er alltaf jafn góður við stóru systur og svo erum við líka bestu vinir:) Ég beið lengi eftir honum og hef ég sjaldan upplifað jafn mikla gleði og þennan dag fyrir 16 árum. Þú ert besti bróðir í heimi.
Væmin ég veit, en það má svona stundum;)
<< Home